Heimildir
Ásgeir Ásgeirsson: Kaupfélag Hvammsfjarðar í Búðardal1900-1950 (Rvk. 1954). Félagsfrömuðirnir; ásamt útdrætti úr fyrstu fundargjörð Verslunarfélags Steingrímsfjarðar (í handriti í Skjalasafni Sambands ísl. samvinnufélaga í Rvk., höf. ókunnur).
Guðjón Guðlaugsson: Verslunarfélag Dalasýslu (Tímarit kaupfélaganna II 1897)
Hugleiðingar um verslunarsamtök og um stofnsjóði kaupfélaga (Tímarit kaupfélaganna II 1897). - Skýrsla frá Verslunarfélagi Steingrímsfjarðar (Tímarit kaupfélaga og samvinnufélaga (síðar Samvinnan) 1910).
Jóhann Hjaltason: Það sem einu sinni var (Strandapósturinn 1972). Jón Sæmundsson: Gamlar minningar (Strandapósturinn 1980).
Lög Verslunarfélags Steingrímsfjarðar (frá 1898). - útdráttur úr fyrstu aðalfundargjörð Verslunarfélags Steingrímsfjarðar. - Form fyrir skuldbindingu samkvæmt 5. gr.c. í lögum Verslunarfélags Steingrímsfjarðar. (Allt í handskrifaðri bók sem komin er úr fórum Björns Halldórssonar á Smáhömrum, nú í vörslu Skjalasafns Sambandsins í Reykjavík.)
Magnús Jónsson: Tímabilið 1871-1903, landshöfðingjatímabilið (Saga íslendinga, IX, 1, Rvk. 1957).
Sigvaldi Guðmundsson og Magnús Steingrímsson, drög að sögu Kf. Steingrímsfjarðar (í handriti í Skjalasafni Sambands ísl. samvinnufélaga, sent til Sambandsins 1949). - Prentað sem: Þættir úr verslunarsögu Strandasýslu (Strandapósturinn 1980).
Thorsten Odhe: Samvinnan á Islandi. - jónas jónsson: lslenskir samvinnumenn (Rvk. 1939).
Torfi Bjarnason: Pöntunarfélög og kaupfélög (Andvari 1893).
Tekið saman af Dr. Eysteini Sigurðssyni og birt með góðfúslegu leyfi hans. Samantekt þessi birtist í ritinu Strandir 2 sem gefin var út af Búnaðarsambandi Strandamanna árið 1985.
Sögu Kaupfélags Steingrímsfjarðar frá 1983 til dagsins í dag er verið að taka saman af fyrrverandi kaupfélagsstjóra, Jóni E. Alfreðssyni, og mun verða birt hér á síðunni þegar sú vinna er frágengin.