Vörumiðlun

Þegar flutningadeild Kaupfélags Steingrímsfjarðar var seld Vörumiðlun ehf. á Sauðárkróki, síðla árs 2009, gerðist félagið afgreiðsluaðili þess á Hólmavík.

Starfsfólk á skrifstofu heldur utan um allan flutning Vörumiðlunar á svæðinu með skráningum og afgreiðslu, s. 455-3100, en bifreiðastjóri er Jóhann Áskelsson, s. 894-3078.

Fastar áætlunarferðir Vörumiðlunar eru

  • Til Reykjavíkur eru á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum, brottför kl. 12:00- 15:00 (eftir aðstæðum).
  • Frá Reykjavík á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, brottför kl. 16:00 (þá lokar vörumótakan).

Kaupfélag Steingrímsfjarðar

Höfðatúni 4, 510 Hólmavík
Sími: 455-3100
Netfang:ksholm@ksholm.is
Kennitala: 680169-5949
VSK Númer: 010100

Kort