Kaupfélag Steingrímsfjarðar rekur í dag tvær dagvöruverslanir, á Hólmavík og Drangsnesi. Verslunin er alfarið í eigu heimamanna og býður því upp á persónulega þjónustu og nokkuð fjölbreytt vöruúrval, s.s. matvöru og dagvöru, vefnaðar- og gjafavöru og helstu nauðsynjar í byggingavöru.
HÓLMAVÍK
Í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík er auk matvöru og veitingasölu, helstu nauðsynjar í búið, bílinn, útgerðina, ásamt eldsneytissölu N1.
Vetraropnun KSH Hólmavík hefst 1. október 2019 /Winter Opening from 1. Okt
Mánudaga/Mondays 9:00 - 19:00 (Grill lokað/closed)
Þriðjudaga/Tuesdays 9:00 - 19:00 (Grill lokað/closed)
Miðvikudaga/Wednesdays 9:00 - 19:00 (Grill lokað/closed)
Fimmtudaga/Thursdays 9:00 - 19:00 (Grill opið/open 11:00-18:30)
Föstudaga /Fridays 9:00 - 21:00 (Grill opið/open 11:00-20:30)
Laugardaga/Saturdays 12:00 - 16:00 (Grill & bakarí lokað-closed)
Sunnudaga/Sundays 12:00 - 21:00 (Grill opið/open 12:00-20:30)
ATH: Salernisaðstaða er opin allan sólarhringinn í Félagsheimilinu sem er hinu meginn við götuna.
Pakkhúsið er opið mánudaga - föstudaga, kl. 08:00 - 18:00
Lokað er í Pakkhúsinu um helgar og á hátíðardögum.
Hægt er að ná beint í eftirfarandi deildir á Hólmavík:
Skrifstofa | 455-3100 / fax 455-3109 |
Kaupfélagsstjóri | 455-3101 |
Skrifstofustjóri | 455-3102 |
Verslunarstjóri | 455-3104 |
Pakkhússtjóri | 455-3106 |
Veitingarskáli | 455-3107 |
Verslun | 455-3108 |
Í verslun og veitingaskála starfar fjölbreyttur hópur starfsmanna, sjá STARFSMENN.