Verslanir

Kaupfélag Steingrímsfjarðar svf (KSH) og Samkaup hf hafa náð samkomulagi um kaup Samkaupa á verslunarrekstri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík.

Yfirtaka verslunarrekstursins átti sér stað miðvikudaginn 26. febrúar 2020. Með þessum breytingum er markmiðið að verslun og þjónusta við íbúa og vegfarendur haldist óskert.  

Kaupfélag Steingrímsfjarðar rekur áfram Pakkhúsið á Hólmavík. Verslunin er alfarið í eigu heimamanna og býður því upp á persónulega þjónustu og nokkuð fjölbreytt vöruúrval.

Pakkhúsið er opið mánudaga - föstudaga, kl. 08:00 - 18:00 
Lokað er í Pakkhúsinu um helgar og á hátíðardögum.

HÓLMAVÍK

Vetraropnun Krambúðar (Samkaupa) á Hólmavík er: 

Mánudaga/Mondays              9:00 - 19:00 (Grill lokað/closed)
Þriðjudaga/Tuesdays             9:00 - 19:00 (Grill lokað/closed)
Miðvikudaga/Wednesdays     9:00 - 19:00 (Grill lokað/closed)
Fimmtudaga/Thursdays        9:00 - 19:00 (Grill opið/open 11:00-18:30)
Föstudaga /Fridays               9:00 - 21:00  (Grill opið/open 11:00-20:30)
Laugardaga/Saturdays        12:00 - 16:00  (Grill & bakarí lokað-closed)
Sunnudaga/Sundays           12:00 - 21:00  (Grill opið/open 12:00-20:30)
 
ATH:   Salernisaðstaða er opin allan sólarhringinn í Félagsheimilinu sem er hinu meginn við götuna.

Hægt er að ná beint í eftirfarandi deildir á Hólmavík:

KSH  
Skrifstofa 455-3110
Pakkhússtjóri 455-3116
Samkaup Krambúð  
Aðalnúmer Krambúð 455-3100
Verslun 455-3104
Veitingarskáli / Sjoppa 455-3107       

Í verslun og veitingaskála starfar fjölbreyttur hópur starfsmanna, sjá STARFSMENN.

   

Kaupfélag Steingrímsfjarðar

Höfðatúni 4, 510 Hólmavík
Sími: 455-3100
Netfang:ksholm@ksholm.is
Kennitala: 680169-5949
VSK Númer: 010100

Kort