Verslanir

Kaupfélag Steingrímsfjarðar rekur í dag tvær dagvöruverslanir, á Hólmavík og Drangsnesi. Verslunin er alfarið í eigu heimamanna og býður því upp á persónulega þjónustu og nokkuð fjölbreytt vöruúrval, s.s. matvöru og dagvöru, vefnaðar- og gjafavöru og helstu nauðsynjar í byggingavöru.

HÓLMAVÍK

Í verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík er auk matvöru og veitingasölu, helstu nauðsynjar í búið, bílinn, útgerðina, ásamt eldsneytissölu N1.

Vetraropnun KSH (15. janúar til 10. apríl 2019)

Verslunin Hólmavík er opin
mánudaga - föstudaga, kl 09:00 - 20:00
Laugardaga - sunnudaga, kl: 10:00 - 20:00
(Grillið opnar 11:00 og lokar 19:30)

Pakkhúsið
er opið
mánudaga - föstudaga, kl. 08:00 - 18:00
Lokað er í Pakkhúsinu um helgar og á hátíðardögum.

Verslunin Drangsnesi er opin: 
mánudaga - fimmtudaga, kl. 09:30-10:30 og 13:00-17:00
föstudaga kl. 09:30-10:30 og 13:00 - 18:00
Lokað er um helgar.

 

 

Hægt er að ná beint í eftirfarandi deildir á Hólmavík:

Skrifstofa 455-3100 / fax 455-3109
Kaupfélagsstjóri 455-3101
Skrifstofustjóri 455-3102
Verslunarstjóri 455-3104
Pakkhússtjóri 455-3106
Veitingarskáli 455-3107
Verslun 455-3108

Í verslun og veitingaskála starfar fjölbreyttur hópur starfsmanna, sjá STARFSMENN.

Verslunarstjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Drangsnesi:
     Ragnhildur Rún Elíasdóttir, verslunarstjóri
Símanúmer í útibúinu á Drangsnesi er 451-3225, netfang This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

   

Kaupfélag Steingrímsfjarðar

Höfðatúni 4, 510 Hólmavík
Sími: 455-3100
Netfang:ksholm@ksholm.is
Kennitala: 680169-5949
VSK Númer: 010100

Kort