Byggingavörudeild

Byggingavörudeild kaupfélagsins, eða Pakkhúsið eins og það er gjarnan kallað, er mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins. Vöruúrval er þar mikið og má þar til að mynda nefna byggingavörur, olíur, úrval málningar, fóður og aðrar landbúnaðarvörur, varahluti, ýmsan búnað fyrir útgerðina sem og almennar rekstrarvörur.

Opnunartími Pakkhússins
Mánudaga - Föstudaga: 08:00-18:00

Deildarstjóri Pakkhúsins er Valgeir Örn Kristjánsson. 

Beinn sími í pakkhúsið er 455-3106, farsími starfsmanna er 861-4806 og netfang  er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Kaupfélag Steingrímsfjarðar

Höfðatúni 4, 510 Hólmavík
Sími: 455-3100
Netfang:ksholm@ksholm.is
Kennitala: 680169-5949
VSK Númer: 010100

Kort